DB blaðið er héraðsfréttablað í Dalvíkurbyggð

Stofnað af Halldóri Inga Ásgeirssyni og Albert Gunnlaugssyni og kom fyrsta blaðið út 1. júlí 2011.

Halldór Ingi var ritstjóri og blaðamaður á Bæjarpóstinum þar til það blað hætti að koma út. Blaðið er áskriftarblað og var gefið út vikulega á fimmtudögum allt þar til Covid-19 setti strik í reikninginn og farið var að gefa blaðið út á hálfsmánaðar fresti.

Halldór Ingi veiktist og varð að hætta ritstjórninni í lok 2018, en við tók á 1. tbl. 2019 Guðrún Inga Hannesdóttir. Hún var ritstjóri og blaðamaður til 1. september 2021.

Heiðdís Björk Gunnarsdóttir tók við og var til 1. september 2022.

Eftir 1. september 2022 hefur eigandinn Albert Gunnlaugsson verið ritstjóri og blaðamaður þar sem ekki hefur tekist að fá ritstjóra og blaðamann til starfa við blaðið!

Skráður eigandi er Tunnan prentþjónusta ehf.

Blaðið var aftur orðið vikulegt, en var eftir 1. sept. 2022 er það hálfsmánaðarlegt og er útgáfudagur kominn á föstudaga.

DB blaðið -Frjálst óháð fréttablað í Dalvíkurbyggð
Copyright © Tunnan prentþjónusta ehf.
ISSN- 1670-8938 - Sími 467 1288

Allur réttur áskilinn varðandi efni. Öll notkun efnis, t.d. beinar tilvitnanir og endursagnir, er óheimil án  leyfis útgefanda. 
Ritstjóri / blaðamaður / útgefandi og ábyrgðarmaður: Albert Gunnlaugsson.

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Prentun: Tunnan prentþjónusta ehf. s: 467-1288

 Kt: 471289-1329

 

Fjöldi blaða eftir árum:

1.       árgangur 2011.. Byrjaði 1. júlí  …………….25 tölublöð

2.       árgangur 2012……………………… …………….43 tölublöð

3.       árgangur 2013……………………… …………….46 tölublöð

4.       árgangur 2014……………………… …………….46 tölublöð

5.       árgangur 2015……………………… …………….45 tölublöð

6.       árgangur 2016……………………… …………….44 tölublöð

7.       árgangur 2017……………………… …………….48 tölublöð

8.       árgangur 2018……………………… …………….42 tölublöð

9.       árgangur 2019……………………… …………….43 tölublöð

10.   árgangur 2020……………………… …………….35 tölublöð

11.   árgangur 2021……………………… …………….33 tölublöð

12.   árgangur 2022……………………… …………….34 tölublöð

13.   árgangur 2023……………………… …………….33 tölublöð

14.   árgangur 2024……………………… …………….?? tölublöð